Reynslusögur

5 árum
Það er gaman að vera í Reykjavík útaþví það þar er mikið búð
- Oskars Z
5 mánuðum
(Þýtt af Google) Ofur hjálplegt starfsfólk, virkilega góð gæði og alls ekki dýr !! Mér finnst þetta frábær hugmynd fyrir frumkvöðla og fólk með annars konar verkefni :) (Upprunalegt) Super helpful staff, really good quality and not expensive at all!! I think this is a great idea for entrepreneursand people with different kind of projects:)
- Anna M
fyrir ári
Very useful place with very helpful and supportive staff. Whether you have a project that needs access to various machines they have, or you just want to see what is possible and be inspired, the staff will help to get you there. Currently Tuesday afternoons/evening are set aside as a time for general access and support, but you can pop in anytime to have a chat as long as the staff are not busy with a class or group.
- Richard Y

Um okkur

Fab Lab er stytting á enska heitinu ,,fabrication laboratory” og er stundum kölluð stafræn smiðja á íslensku. Þar sem einstaklingar og frumkvöðlar geta látið hugmyndir sínar verða að veruleika. 

Fab Lab Reykjavík samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Fab Lab Reykjavík er hluti af Fab Lab Ísland og alþjóðlegu Fab Lab samstarfsnetinu. 

Hugmyndin að Fab Lab kemur frá þekktum uppfinninga- og vísindamanni, Neil Gershenfeld prófessor við Institude of Technology (MIT) í Massachusetts. Hugmynd hans var einföld; að bjóða upp á umhverfi, færni, háþróaða tækni og efni til að búa til hluti, á einfaldan og hagkvæman hátt hvar sem er í heiminum. 

Hafa samband

Tengiliður

Heimilisfang

Fá leiðarlýsingu
Austurberg 5
111 Reykjavík
Ísland

Afgreiðslutími

mán.:09:00–16:00
þri.:09:00–20:00
mið.:09:00–16:00
fim.:09:00–16:00
fös.:09:00–16:00
lau.:Lokað
sun.:Lokað
Fá tilboð
Skilaboð send. Við höfum samband við þig fljótlega.